Gunnar Trausti Eyjólfsson

Laganemi

Gunnar Trausti Eyjólfsson útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 2017. Hann lauk BA gráðu frá Lagadeild Háskóla Íslands árið 2020 og stundar nú nám á mastersstigi við deildina, auk þess sem hann er aðstoðarkennari í kröfurétti. 

 

Gunnar hefur verið virkur í félagslífinu hjá Orator. Hann var gjaldkeri í stjórn félagsins frá 2019-2020 og er nú framkvæmdastjóri leigjendalínu Orators og Ölmu sem veitir ókeypis lögfræðiráðgjöf. 

 

Þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar eru Gunnari hugleikin. Hann er með bakgrunn úr fótbolta og fylgist vel með íþróttum. Nýlega byrjaði hann að stunda golf og líkar það vel.

Til Baka