Magnea Harðardóttir

Skrifstofustjóri

Magnea er menntaður bókari. Hún hóf störf hjá Mandat (síðar LMB Mandat, nú LMG) árið 2012. Áður starfaði hún m.a. við tækniteiknun sem hún stúderaði í Danmörku en fyrir það hafði hún lokið stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands. 

 

Það sem einkennir Magneu er að hún er snillingur í að grípa þá bolta sem þarf hverju sinni. Hún sér um reksturinn, heldur utan um gögnin og passar að starfsemi LMG gangi eins og vel smurð vél frá degi til dags. 

 

Utan vinnu nýtur Magnea gjarnan útivistar, auk þess sem hún leggur stund á lyftingar.

Til Baka